Artíma - Félag listfræðinema við Háskóla Íslands

miðvikudagur, apríl 25, 2007

Ný stjórn Artímu - 2007/2008

haldinn var aðalfundur á prikinu í kvöld. Ný stjórn var kosin, enn eru nokkrar stöður lausar fyrir áhugasama.

Formaður verður Jóhanna Björk -
ritari / varaformaður verður Karína Hanney -
gjaldkeri verður Heiða
Ritstjóri Artímarits 2008 verður Heiðar Kári

lausar eru eftirfarandi stöður:
-fulltrúi nýnema (kemur inn í hust)
-meðstjórnandi
-tveir meðlimir í ritstjórn

áhugasamir hafi samband við stjórn artímu á veffangið - artima@hi.is

Við hlökkum til að vinna saman á komandi skólaári. Allar tillögur eru vel þegnar.

kveðja
Artíma

þriðjudagur, apríl 17, 2007

Aðalfundur Artimu 2007

Nemendafélag listfræðinema heldur Aðalfund,
miðvikudaginn 25. apríl kl. 20.00 á Prikinu, Bankastræti 12, innri sal á
efri hæð.

Dagskrá fundar:
- farið yfir starfsárið
- kosið í stjórn fyrir skólaárið 2007-2008

kosið er í eftirfarandi stöður:
Formaður
Gjaldkeri
Ritari / varaformaður
Ritstjóri ArtímaRits
Tveir meðtjórnendur
Tveir meðlimir í ritsnefnd


Áhugasamir hafi samband við núverandi stjórn, á netfangið artima@hi.is.

stjórn Artímu

Gallery Fold - uppboð

Gallerý Fold heldur reglulega uppboð. Sunnudaginn 29.apríl ætlar artíma að
forvitnast um atburðinn. Uppboðið fer fram á Hótel Sögu, Súlnasal, klukkan
sjö.

sjá nánar á www.myndlist.is

kveðja
Artíma