Artíma - Félag listfræðinema við Háskóla Íslands

þriðjudagur, október 31, 2006

Félagið

Um félagið


Artíma er félag listfræðinema við Háskóla Íslands. Okkur þykir mikilvægt að efla tengls nemenda sín á milli bæði til að hafa gaman á námstímanum og fá meira út úr náminu.

Við stöndum fyrir ýmiss konar faglegum skemmtunum, t.a.m. videokvöldum og leiðsögnum um sýningar. Að sjálfsögðu erum við líka ánægð með að hittast bara og spjalla og eða dansa.

Við erum hér fyrir ykkur. Ef þú vilt gerast félagi geturðu haft samband við okkur á artima@hi.is.
Félagsgjaldið er 2.000 krónur. Allir félagsmenn fá afhent skírteini sem veitir afslætti á völdum stöðum og aðgang að listasöfnum í borginni (að undanskildu Listasafni Reykjavíkur).


mánudagur, október 30, 2006

Stjórnin

Stjórn Artímu 2006-2007

Jóhanna Björk Sveinbjörnsdóttir- formaður - jbs3@hi.is
Heiða Björk Árnadóttir- gjaldkeri - hba4@hi.is
Karína Hanney - varaformaður og ritari - karinahanney@gmail.com
Heiðar Kári Rannversson - ritstjóri ArtímaRits 2008 - hkr1@hi.is
Sólveig Ása Tryggvadóttir - fulltrúi nýnema - sat4@hi.is

Í stjórninni eru jafnframt fulltrúar listfræðinema á skorafundum. Ef það er eitthvað sem þið viljið koma á framfæri hafið þá samband.

Jóhanna Björk Sveinbjörnsdóttir - jbs3@hi.is

Hikið ekki við að leita til okkar. Allar ábendingar vel þegnar.