Artíma - Félag listfræðinema við Háskóla Íslands

þriðjudagur, nóvember 21, 2006

Kæru samnemendur

Núna ætlar artíma að halda rauðvínskvöld í Gallerý Turpentine á Ingólfsstræti nk. fimmtudag.Það verða veitingar í boði artímu en fólk er eindregið hvatt til þess að koma með eitthvað sjálft ef það vill. Kvöldið byrjar kl 20:00 í Turpentine.

Búið verður að hengja um næstu sýningu en opnun hennar er á föstudaginn kl. 17 - 19. Sýnendur eru Jónsi úr Sigurrósu og Alex (sem hannar umslögin á plötum Sigurrósar). Þeir verða á staðnum til að skýra sýninguna!!!!!!

Sjáumst hress og kát og drekkum rauðvín fyrir prófin.
Kveðja Artíma

12 Athugasemdir:

At 21/11/06 07:34, Anonymous Nafnlaus segir...

Er einhver að fara í próf? ...hélt það væru bara verkefnaskil í þessum áföngum! ;) Í hvaða áföngum er próf?

 
At 21/11/06 08:58, Anonymous Nafnlaus segir...

hehe,

List í almannarými til dæmis :o)

 
At 21/11/06 11:20, Anonymous Nafnlaus segir...

Vei, lifi rauðvínið! :) Hlakka til.

 
At 21/11/06 12:13, Anonymous Nafnlaus segir...

magnað mæti...

 
At 22/11/06 14:49, Anonymous Nafnlaus segir...

kæra artima

takk fyrir gott boð sjáumst á fimmtudaginn.
kristindagmar

 
At 22/11/06 15:03, Anonymous Nafnlaus segir...

Ég kem með avokadó.
Bestu Kveðjur,
Þorsteinn

 
At 22/11/06 15:05, Anonymous Nafnlaus segir...

Ég vill bara drekka og vera fullur, ég hef fengið nóg !

Bestu Kveðjur.

 
At 22/11/06 20:46, Anonymous Nafnlaus segir...

Búið verður að hengja um næstu sýningu en opnun hennar er á föstudaginn kl. 17 - 19. Sýnendur eru Jónsi úr Sigurrósu og Alex (sem hannar umslögin á plötum Sigurrósar). Þeir verða á staðnum til að skýra sýninguna!!!!!!
Kveðja
Guðrún

 
At 23/11/06 10:18, Anonymous Nafnlaus segir...

kem

 
At 23/11/06 15:25, Anonymous Nafnlaus segir...

Ég kíkji pottþétt;)

 
At 23/11/06 18:52, Anonymous Nafnlaus segir...

Held ég mæti..

 
At 24/11/06 01:20, Anonymous Nafnlaus segir...

mætti ekki... löt! en ég mæti næst ;)

bæjó!

kv. Þórunn Soffía

 

Skrifa ummæli

<< Home